Fara í efni

Bestís dýfa

06.12.2024

Bestís dýfa

Eftir frábæra byrjun með Bestís og gott samstarf með Teboðinu, þá hefur verið sett á markað bleik dýfa undir Bestís merkinu. Dýfan var hönnuð með Teboðinu og var Bestísinn "toppaður" með bleikri dýfununni og hvítum hjörtum.  Bestís dýfan er fáanleg í 200 ml. umbúðum og fæst í flestöllum verslunum.