Fara í efni

Kjörís fréttir

Bestís dýfa

06.12.2024
Ný og gómsæt dýfa kom á markað í nóvember, tilvalin til að skreyta ísréttinn.

Ís á la mande

30.10.2024
Ís á la mande er nýjung frá Kjörís og tilvalinn á veisluborðið. Ísinn er frameliddur með hindberja og karamellubragði

Ísdagur Kjörís 2024

23.10.2024
Ísdagur Kjörís var haldinn í 15. sinn þann 17. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina "Blómstrandi daga".  Ísdagurinn hefur skapað sér sess meðal landsmanna þar sem Kjörís býður fólki að smakka allskyns brögð af ís á plani fyrirtækisins í Hveragerði.  Í boði er að smakka allskyns furðutegundir af ís eins og: harðfiskís, sinnepsís, laxaís...
  • Ís fyrir alla og öll tilefni

    Ís fyrir alla og öll tilefni

    Hvort sem tilefnið er barnaafmæli, ferming, brúðkaup, eða útskriftarveisla þá finnurðu ísinn við hvaða tilefni sem er.

    Skoða vefverslun