Fara í efni

Öflugur liðsmaður mættur

11.09.2024

Öflugur liðsmaður mættur

Nú er komin nýr starfsmaður hjá okkur hér í Kjörís en það er þetta flotta vélmenni sem sér um að setja pinna í kassa.  Kjörís hefur undanfarið ár unnið að endurbótum framleiðslulínu sinnar og endurnýjað öll tæki sem koma að pinnaframleiðslu.  Hluti af því er endurnýjun pökkunar sem nýr róbot sér um.