Ísterta fyrir 40 manns tilbúin fyrir þig til að bera fram eða skreyta frekar. Ístertan er með konfektís, hún er hjúpuð með marsipani.
Ístertur eru hjúpaðar með marsipani sem unnið er úr möndlum. Konfektís inniheldur marengs (egg). Allur ís í tertum frá Kjörís inniheldur mjólkursykur.
Taka þarf tertuna úr frysti 30 mínútum áður en hún er borin fram.
Stærð tertukassa 45 cm x 45 cm x 20 cm.